Erna Eina í heiminum....

Svona líka ljómandi gaman.

laugardagur, ágúst 05, 2006

Tonleikarnir voru FRABAERIR!!!!!!

Eg og Anthony komum til Manhattan um eittleytid og borgin var gjorsamlega logandi i hitanum (hatt i 40 gradur). Vid fengum hotelherbergi i Lower East Side a St. Marks Street en thad svaedi er mjog thekkt fyrir flottar vintage budir og thad ad hljomsveitin Ramones a raetur ad rekja thangad. Hotelherbergid var algjor hola og sama hvad vid reyndum tha fundum vid ekki fjarstyringuna af sjonvarpinu en a skjanum var "non stop" klam a haesta hljodi. Loftkaelingin virkadi varla, virtist vera ad braeda ur ser med tilheyrandi havada. Hitinn og klamid var bara adeins of mikid thannig vid skelltum okkur undir kalda sturtu og drifum okkur ut. Vid flokkudum a milli loftkealdra buda og veitingastada i nokkra klukkutima thar til vid gafumst upp a thvi ad labba og drifum okkur aftur upp a hotelherbergi til ad kaela okkur undir kaldri sturtu enn a ny.
Vid maettum i Hammerstein Ballroom tiu minutur yfir niu. Okkur til mikillar gledi saum vid ad vid hofdum fengid saeti a besta stad tvi vid vorum a nedstu svolunum haegra megin vid svidid og utsynid var naer fullkomid (fyrir utan hatalara sem skyggdi a hluta af svidinu). En thetta baetti svo sannarlega fyrir sidasta skiptid sem eg var a Muse thvi tha var eg a golfinu og sa ekki baun i bala. Thad maetti segja ad thad hafi borgad sig ad eiga kaerasta sem thekkir retta folkid (loksins kom hann mer ad einhverjum notum hehe).
Enihu.... Muse byrjadi ad spila um leid og vid vorum sest i saetin okkar og allir stodu upp "med det samme", tha sa eg enn betur a svidid thar sem eg stod fremst a svolunum. Haegra megin vid mig stodu thrir mestu Muse-nordar sem eg hef a aevi minni hitt og eg var bara hress med thad enda er eg forfallid nord lika. Vid stodum tharna og sungum med hverju einasta lagi og heldum hondunum uppi.
Eg hugsa ad their hafi bara spilad oll login sem eg var ad vonast eftir ad heyra. Their byrjudu a Take a bow, sem er fyrsta lagid a nyju plotunni, svo toku their smelli eins og Newborn, Super massive black hole, Time is running out, Felling good, Space Dementia o.m.fl. Nyju login theirra hljoma yndislega a svidi og thegar their luku tonleikunum med Knights of Syriana fekk eg svo mikla gaesahud ad thad halfa vaeri hellingur. Her eru vel valdar myndir fra tonleikunum.Muse-lidar voru med thrjar storar viftur a svidinu sem blesu beint framan i tha til ad kaela tha nidur i hitabylgjunni. Thad fekk mig til ad kvida komunni a hotelid enn meira thvi thar var svo sannarlega engin vifta til ad kaela okkur nidur. Til ad skera nidur alla hoteldvol, gridpum vid samloku ad eta og fengum okkur sidan saeti a pobb og sotrudum bjor i rolegheitunum. Fyrir algjora tilviljun hittum vid gamla vinkonu Anthony og hun var a leid i eftirparty og baud okkur med. Vid thadum thad med glodu gedi og skemmtum okkur til 6 um morgunin. Vid thurftum thvi ekki beint ad dvelja lengi i litlu klam-svitaholunni thar sem vid thurftum ad hreinsa ut herbergid fyrir klukkan 11.
Thegar vid komum til Long Island hoppudum vid beint i sundlaugina og hreinsudum af okkur threytuna. Rett eftir kvoldmat vorum vid gjorsamlega utbrunnin og hentum okkur upp i rum. Thad hafdi tekid a ad skemmta ser i borginn, vid svafum eins og ungaborn.....mer fannst eg heyra brekkusonginn medan eg sveif inn i draumalandid.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home