Erna Eina í heiminum....

Svona líka ljómandi gaman.

miðvikudagur, ágúst 02, 2006

Jesus minn.

Eg helt eg faeri ad grata i kvold thegar eg horfdi a rockstar. Til ad byrja med tha vil eg bara segja ad mer finnst Magni vera algjor hetja. Mer finnst svo frabaert hversu ohraeddur hann er ad syna thessa mannlegu hlid a ser.
Eg var hraedd um ad thetta yrdi notad gegn honum og thad gefid i skyn ad hann myndi ekki thola ad vera i thessum bransa. Thess i stad maetti hann algerum skilningi, og Supernova aetlar ad aetlar ad bjoda fjolskyldu hans til Los Angeles (uff verid tilbuin med vasaklutana).
Ja eg er mjog stolt af fulltrua okkar i Rockstar (eins stolt og eg get verid af manneskju sem eg thekki ekki neitt hehehehe). Eg hugsa samt ad Herra Long Island hafi gjorsamlega jardad alla ad thessu sinni, hann var bara yndislegur vid pianoid (skjalfti).Annars eru eingongu tveir dagar i MUSE jeeeeeeeeeeeeeeeh!!! A fimmtudag forum eg og Anthony til Manhattan ad fylgjast med thessari gudsgjof af hljomsveit spila i Hammerstein Ballroom. Vid aetlum ad gista a hoteli og hitta vini okkar a fostudaginn. Baetir thad upp fyrir Thjodhatid? Njjjjjaaaahhh.... thad kemur i ljos, en eg las ad thad yrdi rigning um verslunarmannahelgina. Thad myndi baeta skap mitt orlitid ef eg vissi ad folk vaeri blautt i brekkunni i fjarveru minni (muhahhahaha). Thangad til aetla eg ad ylja mer vid tilhugsunina ad sja bestustu bestu hljomsveit i heimi!!!!!!!!!!! Later suckers.BTW... bid enn eftir commenti a sidasta bloggi fra skodanaglodum vinum minum. Come out come out wherever you are.

6 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Beljan thin,
bid ad heilsa Muse og Shane hehe.
Love you, goda skemmtun!

5:44 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

gat nú verið að í eina skiptið sem maður drífur sig á þjóðhátið þá ert þú einhversstaðar í Ameríku! isss... ;)

8:46 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

grát MIG LGANGAR á MUSE uhuhu hugsaðu til mín elskan á meðan þú ert á tónleikunum kannski að ég fái smá fíling, en já vitlaust veður í eyjum hehehe allir þurftu af sofa í íþróttahúsinu í nótt...
LOVE from me
Nanna

5:28 e.h.  
Blogger Erna Björk said...

Hmmmm missti eg af rigningunni?? Enn leido (hihihihi)

2:03 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Erna mín.. ég hefði aldrei trúað því uppá þig að þú myndir láta veður hafa áhrif á stemmarann!! :)það var GEÐSJÚKT alla helgina!! Ég kom heim kl. 9.30 í morgun. Eins og stóð á einum bekkjarbílnum; Rigning er hugarástand!!! Ég var með sól í hjartanu alla helgina í dalnum he he he.... Ligg uppí rúmi gjörsamlega raddlaus og með sólheimaglottið allan hringinn!!! Ég segi það ekki að ég hefði nú alveg viljað sjá Muse í staðinn fyrir Árna Johnsen en gamli stendur nú alltaf fyrir sínu! ha ha ha ;) haltu áfram að hafa gaman dúllan mín! Ég hitti einmitt Bjarka "frænda" og m+p. Knús og kossar til þín! Love you! þín Kristín Ósk

10:18 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Erna mín! Trúðu mér, rigningin hafði ENGIN áhrif á skemmtun helgarinnar..misstir heldur betur af besta atriðinu þegar ónefndur bekkjarbróðir okkar (sem þú getur samt pottþétt giskað á!) klifraði upp á litla pallinn og tók "Við erum öll í D...og við erum FRÁBÆR!" :) Efast reyndar ekki um að það hafi verið gaman hjá þér líka ;)

4:06 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home