Háöldruð manneskja á þrítugsaldri í Hraunbænum óskar eftir húshjálp.
Þjáist af síþreytu og rykofnæmi á háu stigi. Helstu húsverk sem þarf að ynna af hendi eru eftirfarandi.
-Gala í eyra mér klukkan 9 á morgnanna, hella upp á kaffi og hvetja mig til dáða fyrir daginn.
-Vaska upp potta og pönnur og gefa mér meira kaffi.
-Bera mig inn í rúm þegar ég hef sofnað í sófanum (og fjarlægja þennan eina sokk sem ég virðist alltaf gleyma að klæða mig úr)
-Þvo bíldrusluna mína og biðja með mér að hún lifi af veturinn.
-Svara Gallup-símhringingum sem ég virðist fá 5 sinnum á viku.
-Axlarnudd eftir þörfum.
Áhugasamir commenta hér að neðan.
Kveðja
Erna Björk
Þjáist af síþreytu og rykofnæmi á háu stigi. Helstu húsverk sem þarf að ynna af hendi eru eftirfarandi.
-Gala í eyra mér klukkan 9 á morgnanna, hella upp á kaffi og hvetja mig til dáða fyrir daginn.
-Vaska upp potta og pönnur og gefa mér meira kaffi.
-Bera mig inn í rúm þegar ég hef sofnað í sófanum (og fjarlægja þennan eina sokk sem ég virðist alltaf gleyma að klæða mig úr)
-Þvo bíldrusluna mína og biðja með mér að hún lifi af veturinn.
-Svara Gallup-símhringingum sem ég virðist fá 5 sinnum á viku.
-Axlarnudd eftir þörfum.
Áhugasamir commenta hér að neðan.
Kveðja
Erna Björk
4 Comments:
Smári er alveg pottþétt til í að taka við Gallup hringingunum :) svo skal ég biðja með þér að bíllinn lifi út veturinn..þá ertu amk laus við það ;)
Sigrún mín takk fyrir þetta:) Þú verður sko að biðja oftar en á sunnudögum, bíllinn minn þarf á heilögum anda;) En ég hef trú á honum. Hvað Smára varðar... þá má hann eiga vona á símhringingu næstu daga;)
Nennirdu ekki ad finna eina svoleidis fyrir mig lika ;o) Er ad flytja i vikunni (vonandi) svo tha hef eg ekki lengur Vedolinu thrifnadarmaniusjukling til ad rassgatast i kringum mig, hehe.
ég held ég mundi bara gera þig geðveikari þannig good luck í vetur stelpa :)
Skrifa ummæli
<< Home