Erna Eina í heiminum....

Svona líka ljómandi gaman.

sunnudagur, júlí 30, 2006


Lesid thetta.

Mjog merkilegur vidburdur atti ser stad i gaerkvold thar sem sjonvarpsstodin C-SPAN syndi upptoku fra fundi a radstefnu sem var haldin i Los Angeles dagana 24.-25.juni. Heitid a radstefnunni var American Scholars Symposium (9/11 + Neo Con-Agenda). Fundinum var styrt af manni nokkrum Alex Jones, en hann er med utvarpsthatt a netinu thar sem hann faer thingmenn og fraedimenn i heimsokn til sin og raedir um 9/11, hnattsvaedingu, Bush-stjornina svo annad se nefnt.
Fundurinn sem ad C-Span syndi fra var haldin serstaklega til ad koma fyrir i sjonvarpsdagsskra og vekja almenning til umhugsunar. A thessum akvedna fundi voru auk Alex Jones, Steven E. Jones (edlisfraediprofessor fra Brigham Young University), Bob Bowman (fyrrum flugmadur ur flughernum o.m.fl), Webster Griffin Tarpley (rithofundur) og James Fetzer (haskolaprofessor sem er fyrirmadur samtaka sem ad draga i efa tad sem atti ser stad 9/11). Ungur madur ad nafni Dylan Avery fekk einnig sma tima til ad raeda vid fundargesti (en ekki naegan). Avery og vinir hans gerdu alveg stormerkilega heimildarmynd (Loose Change) sem varpar nyju ljosi a arasina a WTC.
Ad sjalfsogdu gaeti eg sleppt tvi ad nefna oll thessi nofn og komid mer beint ad tvi sem ad eg vil segja. Eg get bara ekki latid vera ad nefna thessi nofn tvi ef thad sem tid lesid nuna vekur ahuga ykkar, tha hafid tid allavega kost a tvi ad "googla" nofnin og kynna ykkur betur thad sem thessir menn hafa ad segja. En nog um thad.....
A thessum fundi komu fram ymis atridi....nei afsakid STADREYNDIR um atburdin sem flestir i Bandarikjunum kalla 9/11, en tetta er yfirheiti a arasina a WTC og Pentagon sem sidar leiddi til arasarinnar a Afghanistan og Irak. Eg get ekki farid nakvaemlega i saumana a tvi kom fram. Thess i stad vil eg bara segja ykkur fra thvi sem mer fannst merkilegast.

Um flugvelarnar og hrydjuverkamennina.
1) Eftir arasina voru spiladar upptokur thar sem farthegar ur flugvelunum tveim voru ad hringja i astvini sina og kvedja. Thad er buid ad sanna ad thad er ekki fraedilegur moguleiki ad na GSM sambandi i haedinni og hradanum sem velarnar voru.
2) Thessir "farthegar" sogdu ad buid vaeri ad raena flugvelinni og thad vaeru arabar med dukahnifa....haldid thid ad full vel af farthegum hefdi ekki radid vid 7-9 menn med dukahnifa?
3) Sidar voru spiladar upptokur fra flugstjornarklefanum (athugid flugstjornarklefanum) thar sem farthegar i velinni voru ad hvislast a og leggja a radin um ad nota matarvagn til ad brjota upp dyrnar a FLUGSTJORNARKLEFANUM til ad geta yfirbugad mennina med dukahnifana sem hofdu laest sig thar inni. Upptaka ur flugstjornarklefa hefdi aldrei numid samraedur sem attu ser stad frammi i velinni.
4) Sjo af thessum 19 meintu hrydjuverkamonnum hafa fundist a lifi.
5) Thessir menn voru Saudi Arabar... afhverju var ekki radist a Saudi Arabiu?

Um WTC.
1) Flugvelarbensin skapar ekki naegan hita til ad lata byggingar sem Tviburaturnana hrynja til grunna. Thad tharf mjog ofluga sprengingu.
2) Turnarnir fellu a fallhrada... u.t.b. 10 sekundur. Tad getur ekki hafa gerst ef ad teir byrjudu ad hrynja ofanfra (haedirnar fyrir nedan hefdu haegt a fallinu... nema ad stalbitarnir hafi verid sprengdir medan ad allt hullum-haeid fell nidur.
3) Storir skyjaklufar hafa stadid i bjortu bali i marga klukkutima og ekki hrunid, WTC brunnu i cirka 15 minutur og hrundu sidan i dufthrugu a jordina.
4) Thad heyrdist og fjoldinn allur af sprengingum a nedri haedunum og a jardhaedinni adur en turnarnir hrundu. Thessar sprengingar attu ser ekki stad nalaegt velunum og hadunum sem thaer foru inn i.
5) Bygging 7 sem tilheyrir WTC stod spolkorn fra turnunum, engin flugvel lenti a henni, ekkert brak hrundi a hana, thar var enginn eldur.... en samt hrundi hun alveg eins og turnarnir tveir (a fallhrada) og i snyrtilega hrugu a jordina. Hvernig gat thad gerst?

Pentagon...
1) Thad sast enginn flugvel lenda a Pentagon.
2) FBI gerdi allar upptokur upptaekar fra naerliggjandi bensinstodvum og hotelum um leid og thetta gerdist.
3) Loftmyndir af Pentagon syna ekki einu sinni leyfar af flugvelinni.. thad er ekkert brak... enda var enginn flugvel.
4) Einu myndirnar sem stjornvold syndu af Pentagon voru fimm rammar.. a engum thessara ramma sest flugvel. Adeins eldglaeringar og svo sprenging. Hmmmmmmm????


Thetta eru stadreyndir fra sprenglaerdum monnum.... og eg er nu enginn haskolaprofessor, en thad er skitalykt af thessu ollu, hefur reyndar verid fra fyrsta degi. Hver var ekki hissa a thvi hversu fljott their redust inn a Afghanistan... og svo voru their skyndilega i Irak (wtf???). Gaeti thad hugsanlega hafa verid utaf oliulindunum thar?
Thetta eru mjog ahugaverdir timar sem vid lifum a nuna. Folk i Bandarikjunum (og vonandi um allan heim) eru ad vakna til lifsins.

Farid a heimasidu radstefnunnar http://www.americanscholarssymposium.org/ , thar eru helstu upplysingar um flest allt sem er vert ad lesa og tengist astandinu i heiminum thessa stundina. Thid tapid ekkert a thvi ad lesa thetta, i stad thess ad hanga a msn i 4 klst, eda barnaland eda batman.is.... profid ad lesa thetta i 1-2klst. Fraedist og verid med a notunum.

Hafid thad sem allra best... eg atla ad fara ut og njota thessa fallega vedurs sem er her a Long Island.
Peace, Erna Bjork

sunnudagur, júlí 23, 2006

Kjellan komin til New York...

...OG TAD HEFUR VERID SKYJAD OG RIGNING SIDAN EG KOM!!!! Anthony kennir mer natturulega um tad tvi hann stendur i teirri meiningu ad oheppnin elti mig a rondunum. I gaer var svo mikid trumuvedur ad eg helt ad vid tyrftum ad synda i bio. Fyndid hvernig rigningin i utlondum kemur nidur i urhelli, hlussudropum og lidur hja eftir 10 minutur. En ef tu lendir i rigningarvedri a Islandi ta virdist rigningin koma a tig lodrett i tvo til trja daga samfleytt....og tu getur bara ekki klaett hana af ter eda falid tig undir regnhlif.
Annars rikir mikil spenna her hja okkur skotuhjuunum tar sem ad fulltruar okkar beggja eru ad keppa i Rock Star-Supernova. Fulltrui minn er ad sjalfsogdu Magni og fulltrui Anthony ert Ryan Star. Hann er fra Long Island og byr m.a.s. ekki langt fra Anthony. Naesta tridjudag aetlum vid ad setjast fyrir framan skjainn og fylgjast med strakunum syngja ur ser lungun (eg er nokkud viss um ad Long Island fari heim a undan Islandi hehehehe).


Eg er farin ad hallast ad tvi ad tetta keppnisskap i okkur se a morkunum ad vera edlilegt. Vid erum alltaf ad keppa i einhverju eda vedja um eitthvad. Svo erum vid baedi svo hraedilega tapsar ad tad tekur alveg klukkutima ad kaela sig nidur.

Jaeja en eg er farin i biltur.... og ekki gleyma ad horfa a okkar mann naesta tridjudag.

Bleeeesssss

miðvikudagur, júlí 12, 2006

End of an era (segir maður ekki svoleiðis?)

Þriggja ára tímabili er lokið. Viðskiptum mínum við Kennaraháskóla Íslands er lokið. Vinir fara hver í sína átt og maður vonar bara að sambandið haldist traust og reglulegt en ekki að við verðum rykfallin nöfn í gemsum hvers annars.
Háskólamenntuð (ótrúlegt)!.. og mér finnst enn furðulegra að ég hafi verið 22.ára þegar ég hóf nám þar en nú er ég orðin 25 ára... MIKLU MIKLU ELDRI!! Samt finnst mér ég ennþá vera krakkaskratti sem skelfur á beinunum andspænis þessum stóra heimi *skjálfti*.
Og nú þurrka ég sultardropann af nefinu, girði upp buxurnar og held af stað í frekara nám, mastersnám hvorki meira né minna (í HR). Samhliða því verð ég að vinna á Pizza Hut-Esja, gamall vinnustaður minn. Framtíðin og þátíðin er samantvinnuð hjá Ernu Einu.

Næstu tvö árin eru orðin fullskipuð vinnu og námi... ég er bara spennt.

Aðeins vika í New York bæ ðe veij:D