Hmmm...
Ég er kannski ekki sú veraldarvanasta. Jú maður hefur svosem ferðast ansi mikið síðastliðið ár og jú ætli það mætti ekki segja að stelpan sé orðin aðeins sjóaðri. Minn mesti lærdómur á þessum ferðalögum er kannski fáfræði mín um mitt eigið land. Já nú ætla ég bara að koma úr felum og viðurkenna það! ÉG VEIT OFSALEGA LÍTIÐ UM LAND MITT OG ÞJÓÐ! Þar að auki kann ég ekki að útskýra suma hluti fyrir útlendingum, eins og trúmál og fleira. Ég fæ alltaf sömu spurningarnar og athugasemdir um Ísland og Íslendinga og það er svo fyrirsjáanlegt að ég reyni helst að koma mér undan því að segja hverrar þjóðar ég er því þessar spurningar eru jafn misskemmtilegar og þær eru margar. Hér eru þær algengustu:
1) Is it true you belive in elves? Why?
2) Is it true that Iceland is green and Greenland is covered in ice? Why?
3) Doesn´t everyone know each other in Iceland?
...og á eftir fylgir vanalega þessi athugasemd:
4) Most of you probably inbreed? How do you not sleep with your relatives in such a small country.
5) Did you really Free Willy?
6) Did you really free Bobby Fischer?
7) Why do you have children before you get married?
8) Why do couples in Iceland have kids when they are so young?
10) Why are there so many single mothers in Iceland?
11) Do you know Björk?? Are you related to her? (spurt vegna millinafns míns)
12) How big is Iceland and how long does it take for you to drive around it?
13) How hot is the summer?
14) How cold is the winter?
15) Is it true you barely have sun in Iceland?
Ég ætla bara að láta hér við sitja. Þetta eru þær spurningar sem ég er alveg pottþétt spurð að þegar að erlent fólk hittir mig í fyrsta skipti. En oftar en ekki kemur fólk með eina yfirlýsingu þegar það veit að ég er Íslendingur. Þessa yfirlýsingu gjörsamlega hata ég og mig langar að æla 10 sinnum í skóna mína þegar ég heyri hana.......
"Oh my God are you from Iceland?? I´ve heard it´s beautiful! Oh I´ve always wanted to got there and I´m defintly going to visit one day.... blah blah Björk, blah blah glaciers blah blah"
Einmitt..... Samkvæmt þessu þá eru u.þ.b 90% Ameríkana á leið að heimsækja Ísland og 85% Breta.
Það er alveg pottþétt! Ekki satt?
Jæja nóg um það í bili.
Aldrei að vita nema ég verði svona alþjóðlega í næstu bloggskrifum.
Síjú
Erna Björk
Ég er kannski ekki sú veraldarvanasta. Jú maður hefur svosem ferðast ansi mikið síðastliðið ár og jú ætli það mætti ekki segja að stelpan sé orðin aðeins sjóaðri. Minn mesti lærdómur á þessum ferðalögum er kannski fáfræði mín um mitt eigið land. Já nú ætla ég bara að koma úr felum og viðurkenna það! ÉG VEIT OFSALEGA LÍTIÐ UM LAND MITT OG ÞJÓÐ! Þar að auki kann ég ekki að útskýra suma hluti fyrir útlendingum, eins og trúmál og fleira. Ég fæ alltaf sömu spurningarnar og athugasemdir um Ísland og Íslendinga og það er svo fyrirsjáanlegt að ég reyni helst að koma mér undan því að segja hverrar þjóðar ég er því þessar spurningar eru jafn misskemmtilegar og þær eru margar. Hér eru þær algengustu:
1) Is it true you belive in elves? Why?
2) Is it true that Iceland is green and Greenland is covered in ice? Why?
3) Doesn´t everyone know each other in Iceland?
...og á eftir fylgir vanalega þessi athugasemd:
4) Most of you probably inbreed? How do you not sleep with your relatives in such a small country.
5) Did you really Free Willy?
6) Did you really free Bobby Fischer?
7) Why do you have children before you get married?
8) Why do couples in Iceland have kids when they are so young?
10) Why are there so many single mothers in Iceland?
11) Do you know Björk?? Are you related to her? (spurt vegna millinafns míns)
12) How big is Iceland and how long does it take for you to drive around it?
13) How hot is the summer?
14) How cold is the winter?
15) Is it true you barely have sun in Iceland?
Ég ætla bara að láta hér við sitja. Þetta eru þær spurningar sem ég er alveg pottþétt spurð að þegar að erlent fólk hittir mig í fyrsta skipti. En oftar en ekki kemur fólk með eina yfirlýsingu þegar það veit að ég er Íslendingur. Þessa yfirlýsingu gjörsamlega hata ég og mig langar að æla 10 sinnum í skóna mína þegar ég heyri hana.......
"Oh my God are you from Iceland?? I´ve heard it´s beautiful! Oh I´ve always wanted to got there and I´m defintly going to visit one day.... blah blah Björk, blah blah glaciers blah blah"
Einmitt..... Samkvæmt þessu þá eru u.þ.b 90% Ameríkana á leið að heimsækja Ísland og 85% Breta.
Það er alveg pottþétt! Ekki satt?
Jæja nóg um það í bili.
Aldrei að vita nema ég verði svona alþjóðlega í næstu bloggskrifum.
Síjú
Erna Björk