Erna Eina í heiminum....

Svona líka ljómandi gaman.

mánudagur, desember 13, 2004

Usss!!!

Djöfull fýkur í mig hérna. Þeir atburðir sem hafa átt sér stað undanfarna daga kenna kannski fullorðunum mönnun að vera ekki að láta hnefana fjúka svona umhugsunarlaust. Það þarf náttúrulega einhverja svona ömurlega atburði til að sýna fram að þú getur ekki kýlt mann og annan í einhverju fyllerísrugli. En svona þarf að gerast til að vekja fólk til umhugsunar, því ver og miður fyrir fórnarlömbin, gerendur og aðstandendur. Hversu mikið ætli þessir menn óski þess að þeir gætu spólað til baka og gengið á brott í stað þess að láta reiði og ölvun taka alla stjórn af þeim.

Maður spyr sig:(

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home