Erna Eina í heiminum....

Svona líka ljómandi gaman.

fimmtudagur, apríl 15, 2004

Herregud!!!
Ég er að blogga! Mikið er það gaman. Ég vill byrja á að þakka henni Freyju bekkjarsystur alveg innilega fyrir hjálpina. Hún á heiðurinn að þessu öllu:) "snaps for Freyja" *snap snap*. en eníhú....verið velkomin á bloggið mitt...hér munu misgáfulegar athugasemdir mínar fæðast. Njótið og commentið að vild!!!!
bæjó:)
ps: nanna vinkona er gullmoli dagsins. klem og kram.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home